PlanToys leikföngin fást nú á 15 sölustöðum um land allt og erum við þakklát fyrir þá góðu samstarfsaðila sem taka þátt í að dreifa boðskap PlanToys og bjóða viðskiptavinum upp á umhverfisvænan og sjálfbæran kost þegar kemur að leikföngum. Við mælum með að hringja á staðinn ef þú hefur ákveðna vöru í huga og vilt vera viss um að hún sé til á lager, einnig er hægt að senda fyrirspurn á plantoys@plantoys.is og við segjum þér í hvaða verslunum vörurnar sem þú hefur áhuga á fást. 

Playroom
Vera Store
Gerðarsafn
Græni Unginn
Litla Sif
Sambúðin