
Gulrótarfræ fylgja með öllum keyptum PlanToys leikföngum!
*á meðan birgðir endast
Dagur Jarðar er haldin ár hvert og tekur PlanToys ávallt þátt í þeim degi með átaki í að fræða okkur öll um mismunandi þætti sem hafa áhrif á umhverfið og náttúruna okkar. Þetta árið er áhersla lögð á að minnka matarsóun, nýta betur það sem við eigum til og vera sjálfbærari eins og til dæmis að rækta sjálf það sem við borðum. Í tilefni dagsins erum við að gefa öllum sem kaupa PlanToys leikföng fræpoka með gulrótarfræum og hvetjum fjölskyldur til að nýta sér þetta, alveg tilvalin samverustund!
















